Fjárhagsađstođ

Fjárhagsađstođ félagsţjónustu Fjallabyggđar fer eftir 21. gr. Laga um félagsţjónustu sveitarfélaga nr.40/1997 og Reglum Fjallabyggđar um fjárhagsađstođ sem samţykktar voru í bćjarstjórn 14. desember 2000.
Í 19. gr. laga um félagsţjónustu sveitarfélaga segir m.a. ađ hverjum manni sé skylt "ađ framfćra sjálfan sig, maka sinn og börn yngri en 18 ára". Til ađ eiga rétt á fjárhagsađstođ frá Fjallabyggđ ţarf umsćkjandi ađ vera fjárráđa og eiga lögheimili í sveitarfélaginu. Sjálfstćtt starfandi einstaklingar ţurfa ađ hafa lagt inn vsk-númer sitt. Fjárhagsađstođ er veitt í tengslum viđ önnur úrrćđi, t.d. ráđgjöf og leiđbeiningar.
Upphćđ fjárhagsađstođar tekur miđ af tekjum umsćkjanda eđa hjóna/sambúđarfólks og ákveđinni grunnfjárhćđ sem er frá 1 mars. 2014 fyrir einstakling kr. 133.258. og fyrir hjón kr. 213.213. Fjárhćđir eru endurskođađar árlega af félagsmálanefnd.

Sótt er um fjárhagsađstođ hjá starfsmönnum félagsţjónustu. Eftirtalin gögn ţurfa ađ fylgja umsókn:
1. Tekjuseđlar (laun/bćtur) fyrir síđustu 2 mánuđi.
2. Stađfest afrit af skattframtali og álagningarseđill eđa veflykill frá RSK.
3. Skráning frá Svćđisvinnumiđlun Norđurlands eystra eđa lćknisvottorđ um óvinnufćrni.
4. Önnur gögn eđa gjöld sem viđ geta átt, s.s. yfirlit yfir greiđsluţjónustu.
5. Dvalarleyfisskírteini frá Útlendingastofnun hafi umsćkjandi erlent ríkisfang.
Allir fjárhagsstyrkir eru skattskyldir og af ţeim er dregin stađgreiđsla skatta. Áríđandi er ađ skila inn skattkorti áđur en til greiđslu kemur.
Eftir ađ öll gögn hafa borist eru umsóknir lagđar fyrir teymisfund starfsmanna og í vissum tilfellum fyrir félagsmálanefnd. Áfrýja má niđurstöđu félagsmálanefndar til Úrskurđarnefndar félagsţjónustu- og húsnćđismála í velferđarráđuneytinu.

Umsókn um fjárhagsađstođ

Reglur um fjárhagsađstođ frá Fjallabyggđ

 

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin