Félagsleg ráđgjöf

Markmiđ félagslegrar ráđgjafar er ađ vinna ađ lausn félagslegra og persónulegra erfiđleika og veita upplýsingar og leiđbeiningar um félagsleg réttindi. Ráđgjöf er veitt vegna fjármála, húsnćđismála, uppeldismála, skilnađarmála, forsjár- og umgengismála, ćttleiđingamála, veikinda, atvinnuleysis, samskiptaerfiđleika í fjölskyldum, áfengis -og vímuefnavanda o. fl.

Nánari upplýsingar veitir Helga Helgadóttir ráđgjafi félagsţjónustunnar.

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin