Félagsţjónusta

Félagsţjónusta Fjallabyggđar hefur ţađ ađ markmiđi ađ "tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stuđla ađ velferđ íbúa á grundvelli samhjálpar" (Lög um félagsţjónustu sveitarfélaga, 1991 nr. 40). Viđ framkvćmd ţjónustunnar er ţađ haft ađ leiđarljósi ađ hvetja einstaklinginn til ábyrgđar á sjálfum sér og öđrum, styrkja hann til sjálfshjálpar og virđa sjálfsákvörđunarrétt hans.

Félagsmálanefnd fer međ málefni félagsţjónustu í umbođi bćjarstjórnar.

Reglur um félagsţjónustu og fjárhagsađstođ

Verkefni félagsţjónustu Fjallabyggđar eru međal annars:

Félagsţjónusta Fjallabyggđar er veitt í samrćmi viđ eftirfarandi lög:

Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri fjölskyldudeildar í síma 464-9105

 

 

 

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin