Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka - Sumarvinna - Framlengdur umsóknarfrestur

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir lausar stöður sumarið 2024

Þau störf sem auglýst eru til afleysinga eru;

  • Sjúkraliði
  • Hjúkrunarfræðingur
  • Við umönnun
  • Í eldhúsi
  • Í ræstingu
  • Við félagsstarf

Sjúkraliði - Sumarvinna

 
Hjúkrunarheimilið Hornbrekka óskar eftir að ráða sjúkraliða í afleysingu sumarið 2024

Hæfniskröfur

  • Íslenskt sjúkraliðaleyfi
  • Reynsla og áhugi af starfi með öldruðum
  • Lögð er áhersla á metnað og frumkvæði í starfi, stundvísi, jákvæðni og sveigjanleika
  • Góð íslenskukunnátta

Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFV og Sjúkraliðafélags Íslands

Nánari upplýsingar veitir Sunna Eir Haraldsdóttir hjúkrunardeildastjóri á netfangið sunna@hornbrekka.is 

Auglýsing til útprentunar 

Hjúkrunarfræðingur - sumarvinna

Hjúkrunarheimilið Hornbrekka óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing eða hjúkrunarnema í afleysingu sumarið 2024.

Hæfniskröfur

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi.
  • Reynsla og áhugi af starfi með öldruðum.
  • Lögð er áhersla á metnað í starfi, stundvísi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika.
  • Góð íslenskukunnátta.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFV og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Nánari upplýsingar veitir Sunna Eir Haraldsdóttir hjúkrunardeildastjóri á netfangið sunna@hornbrekka.is 

Auglýsing til útprentunar

Hornbrekka Ólafsfirði - Sumarvinna

 

Hjúkrunarheimilið Hornbrekka  auglýsir eftir starfsmönnum til afleysinga sumarið 2024 Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

Þau störf sem auglýst eru til afleysinga eru;

  • við umönnun
  • í eldhúsi
  • í ræstingu
  • við félagsstarf

Hæfniskröfur

  • Áhugi af starfi með öldruðum.
  • Lögð er áhersla á metnað og frumkvæði í starfi, stundvísi, skipulag, jákvæðni og sveigjanleika.
  • Góð íslenskukunnátta

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi SFV og Kjölur stéttarfélag.

Nánari upplýsingar veitir Sunna Eir Haraldsdóttir hjúkrunardeildastjóri á netfangið sunna@hornbrekka.is 

Auglýsing til útprentunar