Laus störf

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir eftir starfsmanni til afleysinga í eldhús

Hornbrekka Ólafsfirði Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir eftir starfsmanni til afleysinga í eldhús, um er að ræða 60% starf í a.m.k. eitt ár.
Lesa meira

Laus 50% staða skjalavarðar við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar

Laus 50% staða skjalavarðar við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar Leitað er eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til starfa við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar. Vinnutími er frá 8:00 – 12:00. Gert er ráð fyrir að starfsmaður sæki námskeið í skjalavörslu.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa. Um er að ræða 75% stöðu með möguleika á stækkun í 100% Grunnskóli Fjallabyggðar er heildstæður grunnskóli með rúmlega 200 nemendur.
Lesa meira