Kaldavatnslaust á Hvanneyrarbraut 21-36 í dag vegna viðgerða á vatnslögn

Viðgerð á vatnsveitu, Siglufirði.

Vegna vinnu við vatnslögn verður kaldavatnslaust í dag 17. maí fram eftir degi á Hvanneyrarbraut 21-36

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að hafa.

Tæknideild Fjallabyggðar.