Tillaga bæjarstjórnar um úthlutun byggðakvóta staðfest.

Sjávarútvegsráðuneytið hefur staðfest tillögu bæjarstjórnar Siglufjarðar um úthlutun á byggðakvóta fyrir árið 2005. Tillögu um úthlutun má sjá hér í eldri frétt.Bæjarstjórn á nú eftir að úthluta 10% byggðakvótans og verður það gert nú í marsmánuði eins og reglur um úthlutun segja til um.