Sveitarstjórnarkosningar - hvert er hlutverk sveitarfélaga?

Sveitarstjórnarkosningar 2014 fara fram þann 31. maí næstkomandi. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur því látið gera myndbönd til þess að vekja athygli á komandi sveitarstjórnarkosningum
og eiga þau að höfða sérstaklega til ungs fólks, þar sem fólk er hvatt til þess að taka þátt í kosningunum og hafa þar með áhrif á hverjir stýra sveitarfélögunum á kjörtímabilinu 2014–2018.

Myndböndin má nálgast  hér.