Opið hús hjá bæjarlistamanninum Fríðu Gylfa

Fríða Björk Gylfadóttir
Fríða Björk Gylfadóttir

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar, Fríða Gylfadóttir, ætlar að opna vinnustofu sína, að Túngötu 40a, um helgina og verður opið hús hjá henni milli kl. 13:00 - 16:00 bæði laugardag og sunnudag.  Allir velkomnir.