Nýtt á bókasafninu - bækur af bókalista MTR

Öldin öfgafulla
Öldin öfgafulla

Bókasafn Fjallabyggðar var að fá í hús þær bækur sem eru á bókalista Menntaskólans við Tröllaskaga og verða þær tilbúnar til útláns seinna í dag. Þar má nefna „Öldin öfgafulla“, „Fornir tímar“ kjörbækur í íslensku, ensku og dönsku og margt fleira. Bækurnar verða til afnota í báðum söfnunum, þ.e. bæði á Ólafsfirði og Siglufirði. Ágætis námsaðstaða er á báðum stöðum.