Kynning á tillögum að skipuriti

Kynning á tillögum sameiningarnefndar Fjallabyggðar að nýju skipuriti fyrir stjórnsýslu sveitarfélagsins verða kynntar starfsmönnum stjórnsýslunnar þriðjudaginn 15. maí n.k.

Kynningin verður haldin í Tjarnarborg á Ólafsfirði kl. 14.00. Boðið verður upp á veitingar að kynningu lokinni. Vonast er til að þeirri óvissu sem starfsmenn hafa búið við síðustu mánuði verði að mestu eytt.

Tillögurnar verða teknar fyrir á fundi bæjarstjórnar síðar sama dag (sjá tilkynningu)