Kjörfundur

KJÖRFUNDUR VEGNA ALÞINGISKOSNINGA 2007Við kosningar til Alþingis laugardaginn 12. maí 2007er skipting í kjördeildir í Fjallabyggð sem hér segir:Í kjördeild I í Gagnfræðaskólanum í Ólafsfirði kjósa íbúar Ólafsfjarðar.Kjörfundur hefst kl. 10:00.Í kjördeild II í Ráðhúsi Siglufjarðar, 2. hæð kjósa íbúar Siglufjarðar.Kjörfundur hefst kl. 10:00.Kjörfundi skal slitið eigi síðar en kl. 22:00 sbr. 89. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis. Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum sé þess óskað.Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar