Fundur í Bæjarstjórn Fjallabyggðar 14. október 2008, kl. 17.00

31. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 14. október 2008 kl. 17.00.   Dagskrá:

1.   Fundagerðir bæjarráðs frá 11., 18. og 25. september og 9. október 2008.
2.   Fundagerðir frístundanefndar frá 8. september og 6. október 2008.
3.   Fundagerðir félagsmálanefndar frá 8. september og 9. október 2008.
4.   Fundagerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá  10. og 30. september 2008.
5.   Fundargerð barnaverndarnefndar Út-eyjar frá 12. september 2008.
6.   Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar frá 17. september 2008.
7.   Fundargerð fræðslunefndar frá 25. september 2008.
8.   Fundagerðir nefndar um uppbyggingu skíðasvæðis í Skarðsdal frá 23. og 30. september 2008.
9.   Fundargerð menningarnefndar frá 6. október 2008.
10. Fundargerð húsnæðisnefndar frá 6. október 2008.
11. Fundargerð samstarfsnefndar um sameiningu frá 7. október 2008.
12. Erindisbréf.
13. Stefnumótun Fjallabyggðar í frístundamálum, menningarmálum og fræðslumálum.
14. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008.

Til kynningar;
Fundagerðir stjórnar Hornbrekku frá 30. september og 7. október 2008.

Siglufirði 10. október 2008
Þórir Kristinn Þórisson
bæjarstjóri