Fjórir listar í framboði

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar hefur farið yfir framboðslista sem verða í framboði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Fjórir listar verða í framboði; B-listi Framsóknarflokksins, D-listi Sjálfstæðisflokksins, F-listi Fjallabyggðarlistans og S-listi Jafnaðarmanna.
Nafnalista framboðanna má sjá hér.