Opnunartími íþróttamiðstöðva á uppstigningardag og hvítasunnu

Mynd: Magnús A. Sveinsson
Mynd: Magnús A. Sveinsson

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa opnun uppstigningardag 21. maí og hvítasunnuhelgina 31. maí og 1. júní.

Opið verður sem hér segir: 

Uppstigningardag 21. maí:

Ólafsfjörður opið frá kl. 13:00-17:00
Siglufjörður opið frá kl. 10:00-14:00

Hvítasunna 31. maí og 1. júní (báða dagana)

Ólafsfjörður opið frá kl. 13:00-17:00
Siglufjörður opið frá kl. 10:00-14:00