Akstur skólarútu í páskafríi 2022

Páskafrí hefst í Grunnskóla Fjallabyggðar að loknum skóladegi föstudaginn 8. apríl. Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudaginn 19. apríl nk. 

Akstur verður því með breyttu sniði dagana 11. - 13. apríl nk.

Aksturstöfluna fram að páskum má prenta út hér.