Bæjarstjórnarfundi sem vera átti 13. nóvember frestað til 21. nóvember

Vakin er athygli á því að næsti bæjarstjórnarfundur verður miðvikudaginn 21. nóvember. Samkvæmt venjubundnum fundartíma bæjarstjórnar, sem er annar miðvikudagur í mánuði, hefði næsti fundur átt að vera í næstu viku, þ. 13. nóvember, en ákveðið hefur verið að færa hann til 21. nóvember.

Þetta tilkynnist hér með.