Búið að landa um 12 þúsund tonnum af loðnu.

Búið er að landa um 12 þúsund tonnum af loðnu á Siglufirði það sem af er árinu og er það mun meiri afli en landað hefur verið hér á undanförnum árum í janúarmánuði.Upplýsingar fengnar af "Lífið á Sigló".