Fréttir & tilkynningar

Íbúafundur um skipulag sjúkraflutninga í Fjallabyggð 7. mars

Heilbrigðisstofnun Norðurlands verður með opinn fund um skipulag sjúkraflutninga í Fjallabyggð miðvikudaginn 7. mars kl. 19.30 í menningarhúsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði. Allir velkomnir, Framkvæmdastjórn HSN
Lesa meira