Fréttir & tilkynningar

Opnunartímar sundlauga og Síldarminjasafnsins

Opnunartímar sundlauga Fjallabyggðar og Síldarminjasafnsins um páskana verða sem hér segir: 
Lesa meira

Bókamarkaður - Bókasafninu á Siglufirði

Laugardaginn 19. apríl frá kl. 15:00 -18:00 verður haldinn bókamarkaður í Bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði. Hægt er að fylla haldapoka fyrir 1.000 kr. og einnig verður hægt að kaupa stakar bækur á 50 og 100 kr. Tímarit á 10 kr.
Lesa meira

Fjallaskíðamóti frestað til 3. maí

Framkvæmdaaðilar að fjallaskíðamótinu sem halda átti nk. föstudag hafa tekið ákvörðun um að fresta mótinu til 3. maí nk. Ástæða frestunarinnar er sérstaklega óhagstæð veðurspá að mati björgunarsveitar, snjóflóðaeftirlitsmanna og veðurfræðinga.
Lesa meira

Vefsíða um ferðaþjónustu á Tröllaskaga

Nú fyrir helgi staðfestu Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og Ferðatröll samstarf sitt um að koma upplýsingavefsíðu um ferðaþjónustu á Tröllaskaga, visittrollaskagi.is, í loftið.
Lesa meira

Fjölbreytt páskadagskrá í Fjallabyggð

Það er ekki hægt að segja annað en það verði mikið um að vera í Fjallabyggð um páskahátíðina.  Ljósmyndasýning, gjörningahátíð, listasýningar, handverkssýning, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og 
Lesa meira

Gjörninga- og uppákomudagskrá í Alþýðuhúsinu

Á föstudaginn langa ætlar fjöldi listamanna að stíga á stokk í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með gjörninga, tónlist, rímur og upplestur ljóða og skáldverka. Dagskráin hefst kl. 14.00 og stendur til kl. 18.00. 
Lesa meira

Tímabundin breyting á skólaakstri

Nú þegar nemendur Grunnskóla og Menntaskóla eru komnir í páskafrí verður akstur á milli byggðarkjarna ekki með hefðbundnu sniði í næstu viku. 
Lesa meira

Lykkjuföll og Skuggadans

Sunnudaginn 13. apríl kl. 15.00 - 18.00 opnar Guðrún Þórisdóttir - Garún -  sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði  sem ber yfirskriftina Lykkjuföll og Skuggadans.
Lesa meira

Deiliskipulag frístundabyggðar öðlast gildi

1. apríl sl. birtist auglýsing í Stjórnartíðindum, B-deild, þar sem greint er frá því að deiliskipulag frístundabyggðar á Saurbæjarási, svæði I og II, 
Lesa meira

Upplýsingahandbók fyrir erlenda ferðamenn

Markaðsstofa Norðurlands gefur út á hverju ári myndarlega handbók með upplýsingum um alla ferðaþjónustu sem í boði er á Norðurlandi. Handbókin fyrir árið 2014 er nú aðgengileg á heimasíðu markaðsstofunnar. North Iceland - The Official Tourist Guide
Lesa meira