Allar viðvaranir við gönguferðir upp í Hvanneyrarskál hafa verið fjarlægðar

Framkvæmdum við uppsetningu stoðvirkja í Hafnarfjalli fyrir ofan Siglufjörð er lokið þetta árið. Allar viðvaranir við gönguferðir upp í Hvanneyrarskál hafa því verið fjarlægðar af gönguleiðinni.