Útboð á viðbyggingu íþróttahúss - líkamsræktaraðstöðu.

Siglufjarðarkaupstaður hefur óskað eftir tilboðum í viðbyggingu íþróttahússins þar sem m.a. á að koma upp líkamsræktaraðstöðu. Tilboð verða opnuð þann 4. nóvember nk. og skal verkinu vera að fullu lokið 31. mars á næsta ári. Teikningar af fyrirhugaðri viðbyggingu og aðstöðu verða m.a. til sýnis í íþróttahúsinu.