111. fundur bæjarstjórnar

FUNDARBOÐ

111. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði,14. janúar 2015 og hefst kl. 17:00

 Dagskrá:

 Fundargerðir til staðfestingar

1. 1412005F - Bæjarráð Fjallabyggðar – 373. fundur

2. 1501001F - Bæjarráð Fjallabyggðar – 374. fundur

3. 1412003F - Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 64. fundur

4. 1412007F - Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 23

5. 1401087 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014 og 2015 - 2017

6. 1406011 - Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum

7. 1501038 - Starfslok bæjarstjóra

8. 1501039 - Ráðning bæjarstjóra

08.01.2015

Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri.