Súpufundur ferðaþjónustu, menningar og afþreyingar í Fjallabyggð

Súpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð 

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðilum í Fjallabyggð  fimmtudaginn 14. nóvember nk. frá kl. 17:30 – 19:30
 
Fundarstaður: Menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði.

Boðið upp á súpu, brauð & kaffi á fundinum.

Dagskrá auglýst síðar.

Allir velkomnir