Útlaginn leiksýning fyrir 6.-10.bekk Grunnskóla Fjallabyggðar

Útlaginn leiksýning Elfars Loga Hannessonar verður sýnd nemendur 6.-10. bekkjar miðvikudaginn 30. október nk.

Hér er um þrjá einleikir að ræða í einni sýningu. Verkin þrjú sem sýnd verða eru verðlaunaleikurinn Gísli Súrsson, hinn ómótstæðilegi Grettir og loks sjálfur Fjalla-Eyvindur. Einleikirnir eiga það sameiginlegt að fjalla um útlaga; þrjá þekktustu útlaga Íslandssögunnar.

Leikari í öllum þremur verkunum er hinn margslungni Elfar Logi Hannesson.