Útgáfuhóf - Listaverk í leiðinni

Ljóðasetur íslands – Föstudag 15. mars kl. 20.00

Útgáfuhóf í tilefni af útgáfu 6. ljóðabókar Þórarins Hannessonar. Ljóðin voru samin um listaverk sem bar fyrir augu höfundar í ferð til Tenerife vorið 2018.

Léttar veitingar – Lifandi tónlist

Tröllahjónin Kristín Sigurjóns og Gunnar Smári munu sýna nýjustu brúnkuna frá Tenerife.

Allir velkomnir