Trúbadorkvöld á Kaffi Klöru með Matt Runciman

Matt Runciman er tónlistamaður frá South Orange, New Jersey í Bandaríkunum. Hann tekur þátt í Skammdegishátíðinni Listhússins í Ólafsfirði.
Tónleikarnir eru ókeypis en Matt tekur á móti frjálsum framlögum.