Trilludagar- Öðruvísi fjölskylduhátíð 2023

Siglufjöður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 29. júlí 2023

Fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 29. júlí nk.  Þar verður eins og áður gestum, á öllum aldri,  boðið upp á sjóstöng og siglingar út á fjörðinn fagra. Boðið verður upp á grill á hafnarbakkanum.

 

Dagskrá til útprentunar