Sýningaropnun. Lundabúðin - Söluturnin Aðalgötu 23 Siglufirði

Sýningaropnun Lundabúðin  vatnslitamyndir Örlygs Kristfinnssonar  í Söluturninum Aðalgötu 23 Siglufirði.

Sýningin verður opnuð kl. 15:oo-17:00 föstudaginn 29. maí. Sýningin verður opin til 31. maí

Örlygur Kristfinnsson sýnir  vatnslitamyndir um líf og dauða geirfuglsins. 

Örlygur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1969-73, var myndlistarkennari í 20 ár og safnstjóri Síldarminjasafns Íslands önnur 20 ár.

Mynd:
Veisla - Örlygur Kristinnsson