Sýningaropnun, Kompan Alþýðuhúsinu, Andreas Brunner

Sýningaropnun, Kompan Alþýðuhúsinu,  Andreas Brunner.

Laugardaginn 9. janúar kl. 14.00 opnar Andreas Brunner sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina „Ég hugsa upphátt það sem ég segi hljóðlega“.

Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 - 17.00 til 24. janúar með þeim fjöldatakmörkunum og sóttvörnum sem eru í gildi.

Andreas Brunner:

Je pense tout haut ce que je dis tout bas - (I think out loud what I say quietly), outlines an exhibition wherein ambiguous elements form various sets of relations. With the demand for poetical relevance, these sets of relations become vibrational processes in which signs are allowed to always carry more than one meaning, in which interpretation is both blurred and enriched by ambiguity. Through this negotiability, rational interpretation is devaluated and meaninglessness fully blossoms. This exhibition is inspired by the predictable effects of words and the limitation of language – it is a romantic outreach to reclaim reason as a matter of heart.

Andreas was born in 1988 in Zurich, Switzerland and lives and works in Reykjavik and Lucerne. He studied fine arts at Lucerne University of Applied Science and Arts and did his postgraduate studies at the Iceland University of the Arts.

Over the past years, Andreas has developed a practice that is not particularly bound to a certain medium, but rather a consistent revising of concepts that can manifest in various forms. These concepts often refer to cultural development, creation of meaning, as well as perceptual concepts of time and materiality.

Ég hugsa upphátt það sem ég segi hljóðlega, er leikur á tvíræðni hluta og möguleg sambönd milli margfeldi þeirra. Krafan um ljóðrænt vægi gerir sambönd hlutanna síbreytileg og merking einkenna þeirra verður marþætt. Hér er túlkun bæði útmáð og skerpt af tvíræðni. Nú fellur vægi rökréttrar túlkunar, og markleysan blómstrar. Sýningin er innblásin af fyrirsjáanlegum áhrifum orða og takmörkunum tungumáls - hún er rómantísk tilraun hjartans um tilkall til rökvísinnar.

Andreas er fæddur 1988 í Zurich, Sviss en býr og starfar í Reykjavík og Lucerne. Hann nam myndlist við Lucerne Listaháskólann og framhalds nám í myndlist við Listaháskóla Íslands. Síðastliðið ár hefur Andreas unnið að ferlum sem fylgja ekki ákveðnum miðlum, heldur fylgir hann ákveðnum hugmyndum sem lýsa leiðina. Þessar hugmyndir draga oft upp tilvísanir til menningarþróunar, merkingarsköpunar, auk skynjunarhugtaka um tíma og efnisleika.