Sýningaropnun á Kaffi Klöru - "Kátínur - Gleðigjafar"

"Kátínur- Gleðigjafar". Arnfinna Björnsdóttir (Abbý á Siglufirði) opnar sýningu á Kaffi Klöru í Ólafsfirði. 
Verkin eru unnin á þessu vori og hafa þau veitt Arnfinnu mikla kæti hvað varðar litasamsetningu og form.

Sýningin er opin laugardaginn 15. maí og sunnudaginn 16. maí frá kl. 15:00-17:00 og mun standa fram í júní.


Allir velkomnir.