Söngkvöld í Tjarnarborg - Kór Ólafsfjarðarkirkju

Kór Ólafsfjarðarkirkju slær til söngkvölds í Tjarnarborg. Ágóðinn rennur til kórsins svo þau geti gert eitthvað skemmtilegt saman enda með eindæmum óeigingjörn á sína vinnu til kirkjunnar. Kirkjan væri lítið án kórsins okkar.
 
Hvetjum alla til að mæta.
 
Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks kemur einnig fram.