Sjómannadagshátíð í Ólafsfirði - Hátíðinni aflýst vegna Covid-19

Mikið verður um dýrðir í Ólafsfirði sjómannadagshelgina að venju. Sjómannadagurinn hefur lengi verið haldinn hátíðlegur í Ólafsfirði þar sem lögð hefur verið áhersla á að gera daginn og helgina alla að fjölskylduhátíð fyrir íbúa og gesti.

 

Mynd: Guðný Ágústsdóttir