Siglo Freeride weekend 2020

Siglo Freeride verður haldin 27. - 29. mars 2020 á Siglufirði. Keppnin verður 2 stjörnu keppni haldinn í samstarfi við Freeride World Tour.

Opnað hefur verið fyrir skráningu keppenda, finna má allar frekari upplýsingar um skráningu er að finna á www.siglofreeride.is. Keppt verður í karla og kvenna flokki fullorðina og unglinga.

Helgararmbönd fyrir áhorfendur og á viðburði Siglo Freeride koma í sölu von bráðar, keppendur þurfa ekki að kaupa armband en það fylgir með keppnisskráningu.

Allar helstu upplýsingar um viðburðinn má finna heimsíðunni www.siglofreeride.is

Við mælum einnið með að fylgja okkur á samfélagsmiðlum @siglofreeride fyrir allt það helsta