Föstudaginn langa 7. apríl kl. 14.00 hefst árlega listahátíðin Leysingar í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hátíðin stendur í þrjá daga og er boðið upp á sýningu í Kompunni, þrjá gjörninga, upplestur ljóða og tvenna tónleika.
Dagskrá 2023
Þátttakendur eru:
Anna Líndal
Egill Logi Jónasson
Katrín Anna Valtýsdóttir
Karólína Rós Ólafsdóttir
Haust
Sigurður Þórir Ámundason
Venus Volcanism
Föstudaginn 7. apríl
kl. 14.00 - 17.00 Anna Líndal opnar sýningu í Kompunni
kl. 15.00 - 15.30 Haust flytur gjörning
Kl. 15.40 - 16.10 Sigurður Þórir Ámundason flytur gjörning
Kl. 16.30 - 17.00 Egill Logi Jónasson flytur gjörning
Laugardaginn 8. apríl
kl. 14.00 - 17.00 Anna Líndal sýnir í Kompunni
kl. 16.00 - 16.30 Karólína Rós Ólafsdóttir upplestur eigin ljóða
kl. 20.00 - 21.00 Kristin Anna Valtýsdóttir og hljómsveit, tónleikar
Sunnudagurinn 9. apríl
kl. 14.00 - 17.00 Anna Líndal sýnir í Kompunni
kl. 15.00 - 16.00 Venus Volcanism, tónleikar
Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Nánari upplýsingar hjá Aðalheiði í síma 865-5091.
Fjallabyggð, Uppbyggingasjóður og Aðalbakrí styrkja menningarstarf í Alþýðuhúsinu