Múlakolla - Gönguferð með Ferðafélaginu Trölla (F.T.) 18. maí

Ferðafélagið Trölli  stendur fyrir göngu á Múlakollu laugardaginn 25. maí. Lagt af stað frá Vallarhúsinu (K.F.) Ægisgötu kl. 10:00

Gönguhækkun um 900m, göngutími 3 klst og erfiðleikastig 4 skór

Gjald fyrir gönguna er kr. 1.500.- (500 kr. ef greitt er árgjald)

Allar nánari upplýsingar er að finna á Facebook síðu F.T. https://www.facebook.com/groups/186686381799086/

Gengið verður alla þriðjudaga í sumar og eitt fjall mánaðarins (laugardagur). 

Ferðafélagið býður uppá árgjald 6.500.- (maí - sept) 

Sjá nánar um Múlakollu á heimasíðu Fjallabyggðar

Verðskrá F.T.
Fullt verð á göngu fer eftir lengd ferðar: 
2 klst = 1.000 kr.
3 klst = 1.500 kr. 
4 klst = 2.000 kr. 
5 klst = 2.500kr.

Ef greitt er árgjald er gefinn 1.000 kr. afsláttur af göngu. (dæmi: 1.500 kr. ganga kostar þá kr. 500.- o.s.frv.)