Jól sko! - Dúkkulísurnar á Kaffi Rauðku

Dúkkulísurnar ætla enn á ný að fagna jólum víða um land. Glæný Dúkkulísu jólalög í bland við hin gömlu góðu jólalög og að sjálfsögðu verður nóg af rokki. Svarthvíta hetjan og Pamela í Dallas rokk og ról um heilög jól - gerist varla betra! Með í för verða gestirnir og heiðursmennirnir Magni og Stebbi Jak.

Jól sko! verða á Kaffi Rauðku, Siglufirði þann 12.desember klukkan 20:00
Miðaverð kr. 4900

Miðasala á www.midi.is frá 1. október.