Hannyrðakvöld í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði

Bókasafn Fjallabyggðar Siglufirði.

Hannyrðakvöldin okkar skemmtilegu eru komin í gang. Hittumst annan hvern þriðjudag í bókasafninu á Siglufirði frá kl. 20:00-22:00. 

Bókasafnið er opið á sama tíma.  Allir velkomnir - Heitt á könnunni.

Hannrðakvöldin verða einnig:
 5. og 19. nóvember, 3. og 17. desember