Hannyrðakvöld í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði

Fylgifiskar haustsins eru hannyrðakvöldin okkar skemmtilegu. Þau verða í allan vetur annan hvern þriðjudag frá l. 20:00-22:00 og eftir sem áður eru allir velkomnir. 

Bókasafnið er opið á sama tíma.  Heitt á könnunni.

Hannrðakvöldin verða einnig 30. október, 13. og 27. nóvember og 11. desember