Halloween ball á Rauðku

Hið sívinsæla Landaband mun sjá til þess að þú skemmtir þér í Halloween veislu Rauðku!

Glæsileg verðlaun verða fyrir flottasta búninginn! Dansað framá rauða nótt!

Forsalan hefst 12.10 á Sigló Hótel, miðinn kostar aðeins 1500,-
Það verður líka hægt að kaupa miða við hurðina á 2500,-


Húsið opnar kl. 23:00