Galdranámskeið Einars Mikaels - Eitt námskeið fyrir 6-12 ára í Tjarnarborg

Galdranámskeið Einars Mikaels - Eitt námskeið fyrir 6-12 ára
Tjarnarborg Ólafsfirði Dagssetning: 16. og 17. nóvember

Allir þáttakendur fá nýjan galdrakassa með nýjum spenndi töfrabrögðum og sjónhverfingum. Leynigestur mun heimsæ kja námskeiðið. Horft verður á myndbönd með bestu töframönnum heims og í lok námskeiðsins munu þáttakendur setja upp sýningu fyrir vini og æ ttingja.

Á námskeiðinu læra börnin ótrúlega galdra og magnaðar sjónhverfingar. Þau fá innsýn inní hinn dularfulla heim töframanna. Þau læ ra undirstöðuatriði í töfrabrögðum, einfalda og skemmtilega spilagaldra, hugsanalestur og sjónhverfingar. Námskeiðið veitir börnunum aukið sjálfstraust, styrkir mannleg samskipti og þau læ ra að gera ótrúlega hluti. Í lok námskeiðsins þá setja börnin upp sýningu ásamt Einari Mikael þar sem þau sýna afrakstur námskeiðsins. Allt Galdradót innifalið.

Staðsetning: Tjarnarborg Ólafsfirði Dagssetning: 16. og 17. nóvember Tími: 15:30 til kl. 17:00 - 2 skipti Aldur: 6 til 12 ára Verð: 6.000 kr. allt námskeiðsefni innifalið Hæ gt er að skrá sig með því að senda póst á galdranamskeid@gmail.com með nafni og aldri greiða þarf fyrir námskeiðið fyrir fyrsta tíma. Það er 10% systkina afsláttur.