Frosin stund - Sýningaropnun Piu Sverrisdóttur í Bergi Dalvík

Listasýning í nýja galleríinu okkar, Gallerí Anddyri. Pia Rakel Sverrisdóttir myndlistakona frá Siglufirði sýnir bæði teikningar og glerverk á sýningu sinni Frosin stund.

Verið hjartanlega velkomin í Menningarhúsið Berg á Dalvík