Flamenco töfrar á Kaffi Klöru Ólafsfirði

Gítarleikarann Reynir del Norte og slagverksleikarinn Einar Scheving leiða saman hesta sína og kalla fram Flamenco töfra. Reynir hefur búið um árabil í Granada þar sem hann vinnur sem Flamenco listamaður.
Einar Scheving þarf vart að kynna en hann hefur verið í framlínu íslenskrar tónlistar síðustu áratugi.
 
Efnisskráin samanstendur af íslenskum lögum sem þeir hafa útsett á fyrir Flamenco ásamt eigin tónsmíðum Reynis.
 
Aðgangur ókeypis.
Húsið opnar kl. 19.30.