Einsöngstónleikar - Menningarhúsið Tjarnarborg

Einsöngstónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg sunnudaginn 13. janúar nk. kl. 20:00

Maurice Rommers flytur ítölsk lög, Schubert, skandínavísk lög þar á meðal Sibelius og íslensk lög við undirleik Tamir Chasson

Kynnir Jón Þorseinsson, sem býður til tónleikanna sem framlag sitt til Markaðsstofu Ólafsfjarðar.

Allir hjartanlega velkomnir.

Aðgangur ókeypis.