Aukin hreyfing eldri borgara - Sundleikfimi

Aukin hreyfing eldri borgara í Fjallabyggð í sumar

Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í líkamsræktarsal, sundleikfimi, jóga og dansi. Eldri borgara eru hvattir til að taka þátt og skrá sig hjá viðkomandi leiðbeinanda.

Sundleikfimi 
Hófst mánudaginn 6. júlí og stendur til 7. september 

Mánudaga og miðvikudaga kl. 13:00 í sundlaug Ólafsfjarðar  (10 skipti)
Leiðbeinandi María Bjarney Leifsdóttir. Upplýsingar og skráning í síma 663-2969