Afhending líkans af þilskipinu Gesti

Þriðjudaginn 9. júlí kl. 14.00 mun Njörður Jóhannsson afhenda Pálshúsi líkan af þilskipinu Gesti sem var fyrsta þilskip Ólafsfirðinga. Á sama tíma opnar Njörður sýningu í Pálshúsi. Sýningin sem er af vetrar- og vorskipum Fljótamanna verður opin fram að næstu helgi.

Mynd: Sigurður Ægisson