Skeggjabrekkudalur

Skeggjabrekkudalur er nokku­ langur; hann liggur frß nor­austri til su­vesturs. Dalurinn er mj÷g gr÷sugur og eitt allra vinsŠlasta ˙tivistarsvŠ­i Ëlafsfir­inga, enda var hann ger­ur a­ fri­lřstum fˇlkvangi 1984 Ý tilefni af hundra­ ßra bygg­ Ý Horninu, en ■ar stendur kaupsta­urinn n˙. Dalurinn er grˇinn vÝ­a upp ß fjallstoppa. Mest ber ß allskonar lynggrˇ­ri Ý ne­anver­um dalnum og einstaka birkihrÝsla sÚst, en vegna snjˇ■unga skrÝ­ur ■essi grˇ­ur me­ j÷r­u. Berjaspretta er oft gˇ­ Ý dalnum og ■ß a­allega a­alblßber og krŠkiber og sŠkir fˇlk miki­ ■anga­ til ˙tiveru, enda eru g÷ngulei­ir um dalinn au­veldar.

Raunar skiptist dalurinn Ý tvennt og er sß hluti sem er vestan vi­ ß kalla­ur Skeggjabrekkudalur en austurhlutinn Gar­sdalur. Tveir sveitarbŠir standa hvor sÝnumegin vi­ ßna rÚtt ß­ur en h˙n fellur Ý Ëlafsfjar­arvatn; heitir sß sem er nor­an vi­ ßna Skeggjabrekka og stendur ß hˇl sem blasir vi­ frß kaupsta­num. Ůar er mj÷g fagurt ˙tsřni ß gˇ­vi­risd÷gum. ═ landi Skeggjabrekku er n˙ golfv÷llur Ëlafsfir­inga. Sunnan vi­ ßna stendur bŠrinn Gar­ur og er ßin vi­ hann kennd. Gar­sß var virkju­ ßri­ 1942 og var lengivel eina raforkuveri­ sem veitti Ëlafsfir­ingum orku, en me­ tilkomu Skei­fossvirkjunar Ý Fljˇtum var l÷g­ lÝna yfir Lßghei­i og sÝ­ar me­ hringtengingu landsins um Dranga frß DalvÝk. Virkjunin var Ý eigu Ëlafsfjar­arkaupsta­ar en sÝ­ar seld Rafmagnsveitum rÝkisins sem n˙ starfrŠkja hana.

┴ri­ 1944 er rß­ist Ý ■a­ stˇrvirki a­ bora eftir heitu vatni en ß Skeggjabrekkudal voru heitar lindir. Tilraunin gekk vel og nŠgt vatn fÚkkst til a­ hita upp ÷ll h˙s ß Ëlafsfir­i og mun Ëlafsfj÷r­ur vera fyrsti kaupsta­ur ß landinu ■ar sem ÷ll h˙s voru hitu­ upp me­ jar­varma. Dug­i ■etta fram til ßrsins 1974 er nř hola var tekin Ý notkun Ý Ësbrekkulandi um hßlfan kÝlˇmeter frß kaupsta­num. Dalurinn afmarkast af Ësbrekkufjalli a­ vestan og Gar­shyrnu a­ austan. Dalurinn blasir allur vi­ frß Ëlafsfjar­arkaupsta­. Um mi­jan dalinn hefur skri­ufall stÝfla­ hann en ßin sÝ­an broti­ sÚr lei­ Ý gegn. Skri­a ■essi er Ý daglegu tali nefnd Hˇlar. Ůegar komi­ er fram fyrir Hˇla er oft mikil ve­ursŠld. Hˇlarnir skřla vel fyrir hafgolunni sem er i­ulega mikil ß heitum d÷gum og ■ar er ■vÝ oft logn og hiti ß sˇlrÝkum d÷gum og er ■ar graslendi nokkurt.

┴ vetrum er dalurinn sannk÷llu­ paradÝs fyrir g÷nguskÝ­afˇlk og ■egar sˇl hŠkkar ß lofti er oft margt um manninn ß dalnum. Ůß er hann miki­ farinn af vÚlsle­am÷nnum, enda au­veld lei­ hvort heldur er Ý HÚ­insfj÷r­ e­a Siglufj÷r­.

á

Takk fyrir!

┴bending ■Ýn er mˇttekin