M˙lakolla

Vegalengd: 4.0 km (÷nnur lei­in)
Lei­: Brimnesß ľ Gvendarskßl ľ M˙lakolla.
Mesta hŠ­: 970 m
G÷ngutÝmi 4 ľ 5 klst. (Bß­ar lei­ir)

Er vi­ nßlgumst kaupsta­inn opnast fj÷r­urinn betur og ■egar komi­ er heim undir ß, sem ber nafni­ Brimnesß, er ß vinstri h÷nd g÷ngulei­ sem ekki margir fara, en ■a­ er ganga ß hŠsta hluta M˙lans sem nefnist M˙lakolla Ý 984 m. hŠ­. Ekki ver­ur sagt a­ ■essi lei­ sÚ vandr÷tu­ en halda mß sem lei­ liggur upp fjalli­ og st÷­ugt blasir kollan vi­. Besta lei­in er a­ ganga beint upp frß veginum upp nor­an vi­ Brimnesß.

┴ hŠgri h÷nd er n˙ Brimnesdalur stuttur og hrjˇstrugur, umlukinn fj÷llum sem m÷rg eru yfir 1000 m. ┴ hŠgri h÷nd er Tinda÷xl en svo nefnist fjalli­ ofan vi­ Ëlafsfjar­arkaupsta­, og fyrir dalbotninum eitt hŠsta fjall Ëlafsfjar­ar, Kerahnj˙kur sem skagar upp Ý 1098 m. Af tindi Kerahnj˙ks er stˇrfenglegt ˙tsřni en ekki Štti nema vant fjallafˇlk a­ klÝfa tindinn. Gengi­ er ß Kerahnj˙k upp frß kaupsta­num og fyrst upp ß Tinda÷xl. En ßfram skal haldi­ ß M˙lakollu, ■ß mŠtir okkur allbrattur hjalli vel grˇinn og ■egar upp ß hann er komi­ er gott a­ staldra vi­ ■vÝ gott ˙tsřni er af br˙ninni yfir Ëlafsfj÷r­.

Fyrir ofan ■essa br˙n tekur vi­ ofurlÝtil lŠg­. Oft eru ■arna vatnspollar sem hitna af sˇlarljˇsinu og voru ■eir vinsŠlir af unglingum sem gjarnan fˇru ■anga­ Ý ˙tilegur ß sumrin. Vi­ erum n˙ Ý litlu dalverpi, ß vinstri h÷nd er M˙linn og ß hŠgri h÷nd er Kistufell, 1078 m. Vi­ g÷ngum ■annig a­ vi­ h÷ldum okkur hŠgramegin og nŠr Kistufelli.

Framundan er n˙ brattasti hluti lei­arinnar upp Ý skßl sem nefnist Gvendarskßl; skßl ■essi er oftast full af snjˇ. Ůegar gengi­ er upp Ý Gvendarskßl er hŠgt a­ velja um tvŠr lei­ir. Ínnur er s˙ a­ ganga beint upp brattann en hann er mj÷g laus Ý sÚr og stˇrgrřttur, enda fÚllu ■arna stˇrar skri­ur hausti­ 1988 og runnu alveg Ý sjˇ fram. Au­veldari lei­ er a­ fara hŠgramegin vi­ skri­una og ganga ß snjˇ upp Ý Gvendarskßl, s˙ lei­ er grei­fŠr. Ůegar br˙num skßlarinnar er nß­ er gengi­ eftir ÷lduhryggjum til nor­austurs Ý ßttina a­ M˙lakollu og er ■essi hluti lei­arinnar mj÷g au­veldur g÷ngu.

Af M˙lakollu er ˙tsřni stˇrkostlegt og sÚst vÝtt um fj÷ll og dali. Fyrir fˇtum okkar liggja Ëlafsfj÷r­ur og Eyjafj÷r­ur; ef skyggni er gott mß sjß reykina ß Nßmaskar­i li­ast til himins.

Efst ß M˙lakollu hefur einkaa­ili Ý Ëlafsfir­i reist endurvarpsst÷­ sem tekur vi­ sjˇnvarpssendingum a­ sunnan. Ganga mß frß endurvarpsst÷­inni Ý ßtt a­ Kistufelli og eftir eggjum Kistufells. ┴ M˙lakollu er um tveggja til tveggja og hßlfs tÝma gangur en vanir fjallamenn ganga upp ß einum og hßlfum tÝma.

Takk fyrir!

┴bending ■Ýn er mˇttekin