GrÝmubrekkur

Vegalengd: 13-14 km
Lei­: Kßlfßrdalur ľ GrÝmubrekkur ľ GrÝmudalur ľ Upsadalur - DalvÝk.
Mesta hŠ­: 930 m.
G÷ngutÝmi: 6-8 klst.

Ůegar valdar voru g÷ngulei­ir milli Ëlafsfjar­ar og DalvÝkur var a­ sjßlfs÷g­u valin s˙ lei­ sem nŠst var ■eim sta­ sem leggja skyldi upp frß. Ef fari­ var ˙r kaupsta­num var Drangalei­ valin, ˙r mi­sveitinni var vali­ a­ fara GrÝmubrekkur og ef upphafssta­ur var framsveitin var­ Reykjahei­i fyrir valinu. En eina lei­in sem fŠr er hestum er ■ˇ Reykjahei­i. Ůegar lagt er ß GrÝmubrekkur er haldi­ upp frß bŠnum Kßlfsß og gengi­ fram Kßlfsßrdal og komi­ ni­ur Ý GrÝmudal sem er upp af Upsadal vestan DalvÝkur.

Lei­in yfir GrÝmubrekkur er mj÷g skemmtileg g÷ngulei­, grei­fŠr ■ˇ a­ ß nokkrum st÷­um sÚ nokku­ bratt. Sem ß­ur segir er gengi­ upp frß Kßlfsß. Kßlfsßrdalur er lÝti­ dalverpi sem gengur til su­urs og afmarkast hann af NÝtuhnj˙k, 955 m., og Lßgafjalli a­ nor­an og Hˇlshyrnu, 853 m. (lÝka nefnd Kßlfsßrhyrna), a­ sunnan. ┴ milli NÝtuhnj˙ks og Lßgafells er skßl er nefnist Egilsskßl en lÝka nefnd Kßlfsßrskßl. Hˇlshyrna er eitt fegursta fjall Ý Ëlafsfir­i, hefur reglulega l÷gun, rÝs hßtt og bratt upp af bŠjunum Kßlfsß, Kßlfsßrkoti og Hˇli og setur mikinn svip ß sveitina.

Fyrsti sp÷lurinn upp frß Kßlfsß er grei­fŠr og au­velt er a­ rata ■essa lei­ Ý bj÷rtu ve­ri, en eins og ß ÷­rum lei­um Ý Ëlafsfir­i getur ■ar veri­ villugjarnt ef ■oka hamlar sřn. SÝmalÝna var l÷g­ um GrÝmubrekkur 1908 og sÚr enn fyrir vegarslˇ­um sem myndast h÷f­u er vinnuflokkar ÷nnu­ust vi­ger­ir ß lÝnunni. LÝnan er n˙ afl÷g­ ■vÝ me­ tilkomu M˙lavegar var lag­ur sÝmi ■ar. Enn sjßst ■ˇ staurabrot sem minna ß ■essa l÷gn.

Gengi­ er upp me­ ßnni a­ sunnan. Nokkrir fossar eru Ý henni og heitir sß fyrsti Stˇrifoss og ■ar upp af Litlifoss. Ůegar komi­ er upp Ý dalsmynni­ heitir Kßlfsßrhßls, en hann nŠr frß Hˇlshyrnu (Kßlfsßrhyrnu) nor­ur a­ ßnni. ┴­ur nefndur Kßlfsßrdalur ber raunar tv÷ n÷fn, hann er nefndur Nor­urdalur nor­an ßrinnar en Su­urdalur sunnan hennar. Nokkurt graslendi er Ý dalnum og ■ß a­allega ß afm÷rku­um st÷­um. RÚtt framan vi­ Kßlfsßrhßls er Ystanef, nokku­ stˇrt grasigrˇi­ nef sem skagar ˙t Ý ßna, ■ar framan vi­ er Fremstanef og milli ■eirra Laugarhvammur en ■ar eru volgar uppsprettur. Sy­st Ý Hˇlshyrnu eru grasigrˇnir hjallar er nefnast GrŠnuhjallar. Framarlega Ý dalnum tekur vi­ stˇr hßls er nŠr ■vert yfir dalinn og nefnist hann Hßva­i.

Er komi­ er upp ß Hßva­ann blasir skar­i­ vi­. Framundan er lÝti­ vatn, Kßlfsßrdalsvatn, ■ar sem Kßlfsß ß uppt÷k sÝn en Ý dalbotninum er lÝtill j÷kull. ┴ vinstri h÷nd er BrŠ­ralei­ en ß hŠgri h÷nd Ůr÷skuldur. Ůegar farin er BrŠ­ralei­ er komi­ ni­ur Ý Karlsßrdal nor­an vi­ DalvÝk, en ef farinn er Ůr÷skuldur er fari­ ni­ur a­ Hˇli Ý Ëlafsfir­i og v÷ldu menn ■essa lei­ ■egar komi­ var frß DalvÝk ef fara ßtti fram Ý fj÷r­inn.

Er vi­ g÷ngum Ý ßtt a­ GrÝmubrekkum er ß vinstri h÷nd grÝ­arstˇr skri­a sem falli­ hefur fram Ý dalinn og eru steinarnir Ý henni margir hverjir m÷rg tonn. Halda skal fram fyrir ■essa skri­u og taka stefnu upp Ý skar­i­. Bratt er sÝ­asta sp÷linn. Staurabrot eru Ý skar­inu. ┴ hŠgri h÷nd er Einstakafjall, 1006 m., en sunnan vi­ ■a­ er Reykjahei­i. ┌r skar­inu sÚr ˙t ß Eyjafj÷r­ Ý ßtt til HrÝseyjar. HŠgt er a­ ganga eftir eggjum Ý ßtt a­ Dr÷ngum og er ■a­ skemmtileg g÷ngulei­ og er ■ß komi­ ni­ur Ý Burstabrekkudal. Lei­in til DalvÝkur er grei­fŠr, a­ vÝsu er nokku­ bratt ni­ur ˙r skar­inu en fljˇtlega komi­ Ý grˇnar hlÝ­ar. Gangan tekur um fjˇra til fimm tÝma.

Takk fyrir!

┴bending ■Ýn er mˇttekin