Gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjallabyggðar er sett skv. heimild í 17. gr. hafnalaga nr. 61/2003, sbr. bráðabirgðaákvæði nr. 1.
Gjaldskráin er við það miðuð að Hafnarsjóður Fjallabyggðar geti haft nægar tekjur til þess að standa undir rekstri hafna, sbr. 5. tölulið 3. gr. hafnalaga.Gjaldskrá þessi fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar er samþykkt af hafnarstjórn þann 22. nóvember 2022, skv. hafnalögum nr. 61/2003 og 37. gr. reglugerðar um hafnamál nr. 326/2004 og staðfest af bæjarstjórn 30. nóvember 2022.
Gjaldskráin öðlast gildi við birtingu í Stjórnartíðindum og er til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr. 1601/2021.
Gjaldskrá hafnarsjóð Fjallabyggðar 2023 (pdf)
Gjaldskrá B-deildar Stjórnartíðinda 2023