Fjallabyggðahafnir

Gjaldskrá Hafnarsjóðs 2023    Hafnarreglugerð Port of Siglufjörður - heimasíða Stefna Fjallabyggðarhafna

Hafnir Fjallabyggðar eru tvær,  Ólafsfjarðarhöfn og Siglufjarðarhöfn.

Stærð og takmörk hafnarsvæðis fyrir Ólafsfjarðarhöfn eru eftirfarandi: 
Á sjó: Innan línu sem hugsast dregin frá Hrafnavogum að vestan í svonefnda Ófærugjá að austan.
Á landi: Í samræmi við aðalskipulag fyrir Fjallabyggð á hverjum tíma.

Stærð og takmörk hafnarsvæðis fyrir Siglufjarðarhöfn eru eftirfarandi:
Á sjó: Hafnarsvæði Siglufjarðarhafnar takmarkast af Siglunestá að austan í Djúpavog að vestan.
Á landi: Í samræmi við aðalskipulag fyrir Fjallabyggð á hverjum tíma.

Landsvæði hafnanna skiptast í:

  1. Hafnarbakka og bryggjur.
  2. Farmstöðvar og önnur afgreiðslusvæði.
  3. Götur.
  4. Lóðir, iðnaðar- og baksvæði.

 

Vaktsími Fjallabyggðarhafna 852-2177 

Tölvupóstfang: hofn@fjallabyggd.is

Yfirhafnarvörður Friðþjófur Jónsson: Sími 861-8839

Hafnarvogin Gránugötu 5 b,  Siglufirði sími  464-9177. Hafnarvogin Námuvegi 1, Ólafsfirði sími  466-2184

Hafnarstjóri: Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri netfang: sigga[at]fjallabyggd.is

Opnunartími Hafnavoga:

Hafnarvogin Siglufirði:
Á tímabilinu 1. september – 31. ágúst frá kl. 08:00-17:00 virka daga.
Hafnarvogin Ólafsfirði:
Á tímabilinu 1. september - 31. ágúst frá kl. 08.00-17.00 virka daga.

Fyrir þjónustu hafnarvarða utan opnunartíma greiðist yfirvinna. 

 

Áætlun Fjallabyggðar um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa skipa í höfnum Fjallabyggðar 2020

Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa skipa í höfnum Fjallabyggðar 2020.

Ýmsir áhugaverðir tenglar

 Ýmis lög og reglugerðir, sem hafnir starfa eftir

Hafnarreglugerð fyrir Fjallabyggðarhafnir

Samgönguráðyneytið reglugerð 408/2010

Hafnarsjóður - Gjaldskrá

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjallabyggðar er sett skv. heimild í 17. gr. hafnalaga nr. 61/2003, sbr. bráðabirgðaákvæði nr. 1.
Gjaldskráin er við það miðuð að Hafnarsjóður Fjallabyggðar geti haft nægar tekjur til þess að standa undir rekstri hafna, sbr. 5. tölulið 3. gr. hafnalaga.Gjaldskrá þessi fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar er samþykkt af hafnarstjórn þann 22. nóvember 2022, skv. hafnalögum nr. 61/2003 og 37. gr. reglugerðar um hafnamál nr. 326/2004 og staðfest af bæjarstjórn 30. nóvember 2022.

Gjaldskráin öðlast gildi við birtingu í Stjórnartíðindum og er til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr. 1601/2021.

Gjaldskrá hafnarsjóð Fjallabyggðar 2023 (pdf)

Gjaldskrá B-deildar Stjórnartíðinda 2023

 

Yfirhafnarvörður

Friðþjófur Jónsson

Yfirhafnarvörður